Ulven kommer
Úlfur, Úlfur
Leiknir þættir um félagsráðgjafa sem hefur aðeins nokkrar vikur til að átta sig á því hver segir satt og hver ekki í fjölskyldu sem mögulega býr við alvarlegt ofbeldi. Segja börn alltaf sannleikann? Og hversu mikið er hægt að leggja á eina fjölskyldu? Meðal leikara eru Bjarne Henriksen, Flora Ofelia Hofman Lindahl og Christine Albeck Børge. Höfundur: Maja Jul Larsen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.