Tryllitæki - Vekjarinn

Tryllitæki - Vekjarinn

Maxat

Uppfinningamenn leysa auðveld verkefni með stórum og flóknum vélum. Í hverjum þætti byggja þeir einn hluta af risastórri vél og í lok seríunnar þurfa þeir láta alla hlutana virka saman til leysa verkefnið.