Tryggð

Tryggð

Íslensk mynd byggð á skáldsögunni Tryggðarpantur eftir Auði Jónsdóttur. Til endum saman fær Gísella Dal fær tvær konur til þess leigja hjá sér. Fyrst um sinn gengur sambúðin vel. Með tímanum fara menningarárekstrar ógna valdi Gísellu, geði hennar og sjálfsmynd. Aðalhlutverk: Elma Lísa Gunnarsdóttir, Enid Mbabazi, Raffaella Brizuela Sigurðardóttir og Claire Harpa Kristinsdóttir. Leikstjóri: Ásthildur Kjartansdóttir.