Trump sýningin

Trump sýningin

The Trump Show - Downfall

Heimildarþáttur frá BBC um síðustu mánuði Donalds Trumps í embætti. Þetta var viðburðaríkur tími þar sem hann reyndi niðurstöðum forsetakosninganna hnekkt og ráðist var inn í þinghúsið í Washington. Rætt er við ráðgjafa og samstarfsfólk forsetans og skyggnst á bak við tjöldin á samkomum þar sem aðdáendur Trumps komu saman á meðan þjóðin glímdi við heimsfaraldur.