Trúbrot: Lifun

Trúbrot: Lifun

Heimildarþáttur í umsjón Jóns Ólafssonar um hljómplötuna Lifun með hljómsveitinni Trúbrot, en í ár eru 50 ár liðin frá útgáfu hennar. Trúbrot skipuðu Karl Sighvatsson, Rúnar Júlíusson, Gunnar Þórðarson, Magnús Kjartansson og Gunnar Jökull Hákonarson. Í þættinum er rætt við eftirlifandi meðlimi hljómsveitarinnar, þá Gunnar Þórðarson og Magnús Kjartanson, og ýmsa álitsgjafa. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.