TRIX

Dans

Við ætlum læra 5 TRIX til þess búa til dans. Á hverju byrjar maður? Þau Inga Maren Rúnarsdóttir og Ásgeir Helgi Magtnússon ætla kenna okkur dansa.

Birt

4. jan. 2018

Aðgengilegt til

21. apríl 2021
TRIX

TRIX

Fimm góð ráð til verða betri í einhverju t.d. húlla, skrifa sögu, dansa, fótbolta, slaka á og skapa tónlist.

Við getum þetta öll! Einn, tveir og byrja æfa sig.