Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Snæfellsjökull
Vissir þú að geimverur áttu að lenda á Snæfellsjökli árið 1995? Við ætlum að fara til Ólafsvíkur, sem er bær á Snæfellsnesi og hitta þar spekinga tvo og fara yfir það mál allt saman…
Hrekkjavaka, þjóðsögur og draugar
Þjóðsögur, hryllingssögur, draugar, afturgöngur, mórar og skottur og að sjálfsögðu sjálf Hrekkjavakan! Þrátt fyrir mikinn hrylling er samt fullt af fjöri og slími eins og vanalega.
Skrímsli - Reykhólar
Við fræðumst um fræg íslensk skrímsli og förum í skímslaleit á Reykhólum sem er eitt mesta skrímslasvæði á Íslandi. Hvað haldiði að hafi gerst? Fundum við skrímsli? Hvernig líta þau…
Landvættir, Heimskringla og Snorri
Trélitir og sítrónur fara fram á Vopnafirði hittum við krakkana Harald og Lilju og veltum fyrir okkur landvættum, Heimskringlu og Snorra Sturlusyni. Hver er eiginlega tenging landvættanna…
List
Hvað er list? Hvað er að vera listamaður eða listakona? Hvað er listgrein? Getur klósettskál verið listaverk? Hvað er elsta listaverk í heimi?
Undur
Hver eru hin sjö undur veraldar? Antrípados frá Sídon gerði lista um tvöhundruð árum fyrir okkar tímatal og við ætlum að fara yfir þennan lista og á honum eru ótrúlegir staðir.
Víkingar
Hvað er víkingur? Hvernig ferðuðust víkingar? Notuðu þeir klósettpappír? Hvað borðuðu þeir? Hvað gerðu víkingakrakkar?
Vélmenni
Hvað er vélmenni? Hvað er gervigreind? Þarf vélmenni að líta út eins og maður? Hvað með vélmenni í geimnum?
Ólympíuleikar
Ólympíuleikar eru svakalega gamalt fyrirbæri. Hvernig byrjaði þetta allt saman, hvað þýða hringirnir í fánanum og í hverju var keppt fyrst?
Skilaboð
Hvernig sendum við skilaboð í gamla daga áður en við gátum sent tölvupóst eða sms? Hvað er mors? Höfum við sent skilaboð út í geiminn? Eru þau þar kannski enn?
Draumar
Af hverju dreymir okkur? Hvernig virkar heilinn þegar við sofum? Við spjöllum um drauma og heilann við spekinga dagsins sem eru: Lúkas Myrkvi Gunnarsson og Erna Kristín Róbertsdóttir.
Uppfinningar
Bíllinn, flugvélin, skipið, síminn, ljósaperan og snakkið - allt eru þetta uppfinningar sem einhver fann upp á og hafa breytt lífi okkar mannsins. Til að ræða þetta aðeins nánar erum…
Þjóðsögur, draugar og vampírur
Hvað er draugur? Hvað er þjóðsaga? Geta nornir flogið í alvörunni á kústi? Hvað er vampýra?
Barnalæsing óvirk