Torfæra á Íslandi í 50 ár

Torfæra á Íslandi í 50 ár

Heimildamynd eftir Braga Þórðarson um 50 ára sögu torfærunnar á Íslandi. Myndin er byggð á viðtölum við ýmsa keppendur og aðstandendur torfærunnar í gegnum árin sem og myndböndum, ljósmyndum og blaðagreinum frá 50 ára sögu íþróttarinnar.