Tónsmiðjan

Tónsmiðjan

Fylgst er með íslenskum tónlistarkonum sem komu saman á Hvammstanga í september 2016 og unnu þar tónsmíðum og textagerð. Fram koma Ásbjörg Jónsdóttir, Ingibjör Elsa Turchi, Ingunn Huld Sævarsdóttir, Unnur Birna Björnsdóttir, Unnur Sara Eldjárn og Þóra Björk Þórðardóttir.