Tónaflóð um landið

Bíldudalur

Birt

9. júlí 2021

Aðgengilegt til

22. júlí 2022
Tónaflóð um landið

Tónaflóð um landið

Sumartónleikar RÚV og Rásar 2 í beinni útsendingu frá öllum landshlutum á föstudögum í júlí þar sem áhersla verður lögð á þekkta íslenska tónlist. Á hverjum stað halda þjóðþekktir gestasöngvarar uppi fjörinu ásamt húsbandinu góða, Albatross. Stjórn útsendingar: Ragnar Santos. Framleiðsla RÚV og Rás 2.