Todmobile og Midge Ure

Todmobile og Midge Ure

Upptaka frá 30 ára afmælistónleikum hljómsveitarinnar Todmobile sem haldnir voru í Eldborg árið 2018. Sérstakur heiðursgestur á tónleikunum er skoski tónlistarmaðurinn Midge Ure, söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Ultravox. Einnig kemur SinfoniaNord fram á tónleikunum og flytja þau öll vinsælustu lög Todmobile, Ultravox og Midge Ure. Stjórn upptöku: Þór Freysson.