Tinna táknmálsálfur

Einar Töframaður

Tinna situr við borðið og er lesa blaðið þegar hún sér auglýsingu um Einar Töframann. Hún ákveður hann til sín til sýna sér töfrabrögð.

Leikarar: Kolbrún Völkudóttir leikur Tinnu, Einar Mikael töframaður sem hann sjálfur.

Talsetning: Álfrún Helga Örnólfsdóttir talar fyrir Tinnu.

Birt

7. feb. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Tinna táknmálsálfur

Tinna táknmálsálfur

Tinna táknmálsálfur er sniðugur álfur sem býr í Blómabæ í Bláskógarbyggð. Hún lendir í ýmsum ævintýrum með vinum sínum Kötu kónguló og Tedda tannálfi og ef til vill lærum við líka svolítið táknmál.

Höfundur:

Laila Margrét Arnþórsdóttir

Leikur:

Tinna: Kolbrún Völkudóttir

Kata kónguló: Jan Fiurasek

Talsetning:

Tinna: Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Kata kónguló: Erla Ruth Harðardóttir

Teddi tannálfur: Björgvin Franz Gíslason og Friðrik Friðriksson

Búningar: Helga Rún Pálsdóttir