Tímaflakk

Doctor Who XIII

Þáttur 1 af 6

Frumsýnt

15. apríl 2023

Aðgengilegt til

26. júní 2023
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Tímaflakk

Tímaflakk

Doctor Who XIII

Þrettánda þáttaröð bresku þáttanna um Doctor Who sem ferðast á milli vídda. Aðalhlutverk: Jodie Whittaker, Mandip Gill og John Bishop. Þetta er vísindaskáldskaparsería sem lengst hefur lifað í sjónvarpi. Þáttaröðin var sýnd í Bretlandi á árunum 1963 til 1989 og sjónvarpsmynd var gerð með söguhetjunum árið 1996. Hér sjáum við nýjustu ævintýri tímaflakkaranna sem keppast við bjarga mannkyninu frá aðsteðjandi ógnum.