The Turning

The Turning

Gættu barnanna!

Hrollvekja frá 2020 um unga konu sem hefur störf sem barnfóstra tveggja auðugra barna eftir foreldrar þeirra falla frá. Hún flytur inn á setrið þar sem börnin búa og fljótlega fer hana gruna ekki allt með felldu í húsinu. Leikstjóri: Floria Sigismondi. Aðalhlutverk: Mackenzie Davis, Brooklynn Prince og Finn Wolfhard. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.