The Shack

Skúrinn

Birt

21. ágúst 2021

Aðgengilegt til

22. jan. 2022
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
The Shack

The Shack

Skúrinn

Maður sem tekst á við mikla sorg eftir fjölskylduharmleik fer efast um trú sína. Honum berst dularfullt bréf sem segir honum fara yfirgefnum skúr á afskekktum stað í Oregon. Þar kynnist hann fólki og öðlast nýjan skilning á harmleik sínum. Aðalhlutverk: Sam Worthington, Octavia Spencer og Aviv Alush. Leikstjóri: Stuart Hazeldine. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.