The Road Within

The Road Within

Leiðin inn á við

Kvikmynd frá 2014 um þrjú ungmenni sem flýja meðferðarheimili sem þau dvelja á og leggja af stað í leiðangur til dreifa ösku nýlátinnar móður eins þeirra á haf út. Leikstjóri: Gren Wells. Aðalhlutverk: Robert Sheehan, Dev Patel og Zoë Kravitz. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.