Taktu hár úr hala mínum

Hinn öfundsjúki er sinn eiginn böðull

Í dag eru krakkarnir staddir í fjallakofa.

Öðrum hópnum finnst það jólalegt og blanda jólunum inn í sína sögu en hinum hópnum finnst þetta vera fínasta leikmynd fyrir höll og konung. Svona er þetta skemmtilega ólíkt og hugmyndaflugið fær lausan tauminn eins og alltaf í Taktu hár úr hala mínum.

Málsháttur dagsins er: HInn öfundsjúki er sinn eiginn böðull.

Þátttakendur:

Alex Máni Alexeisson

Auður Hagalín Guðmundsdóttir

Bjartmar Kristian Leó Rúnarsson

Brynjólfur Yan Brynjólfsson

Darri Martin

Embla Rebekka Halldórsdóttir

Finn Hermann Candy

Guðrún Hekla Traustadóttir

Hilmir Birgir Lárusson

Hrafnhildur Anna Gunnarsdóttir

Hrafnkell Gauti Brjánsson

Isolde Eik Mikaelsdóttir

Íris Harpa Hjálmarsdóttir

Ísabella Erla Johnson

Ísabella Ósk Ólafsdóttir

Kristján Baldursson

Lana Sóley Magnúsdóttir

Lilja María Finnbogadóttir

Ragnheiður Mist Reykdal

Sigrún Æsa Pétursdóttir

Styrmir Tryggvason

Svandís Birgisdóttir

Valur Fannar Traustason

Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson

Birt

11. mars 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Taktu hár úr hala mínum

Taktu hár úr hala mínum

Taktu hár úr hala mínum er splunkuný smásería þar sem krakkarnir Í Taktu hár úr hala mínum þurfa krakkarnir setja upp leikið verk. eina sem þau er leikmynd og málsháttur. Þau þurfa búa til söguna, ákveða hver gerir hvað og æfa vel og vandlega svo allt smelli saman fyrir sýninguna í lokin.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.