Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Jafnrétti - 1999-2016
Barátta samkynhneigðra á nýrri öld snerist ekki síst um réttinn til fjölskyldulífs. Sú barátta var hörð, ekki síst um réttinn til ættleiðinga og tæknifrjóvgunar. Forysta þjóðkirkjunnar…
Annars flokks - 1990-1999
Hörmungarár alnæmisins höfðu víðtæk áhrif á íslenskt samfélag. Samkynhneigðir höfðu verið knúnir til andsvara og lært að takast á við valdastofnanir samfélagsins. Ný kynslóð fjölmiðlafólks…
Plágan - 1983-1995
Árið 1983 tóku að berast fréttir af áður óþekktum sjúkdómi, AIDS, sem var síðar nefndur alnæmi á íslensku. Orsakir sjúkdómsins voru enn óþekktar, það eitt var vitað að hann lagðist…
Úr felum - 1978-1983
Í öðrum þætti er fjallað um fyrstu ár Samtakanna '78, en þau voru engum auðveld. Forystunnar beið það snúna verkefni að berjast í senn gegn fordómum og fjandskap samfélagsins og að…
Þögnin - 1970-1978
Það var fyrst um miðjan áttunda áratug síðustu aldar að íslenskir hommar voguðu sér að stíga fram í dagsljósið. Fyrir þann tíma var heimur samkynhneigðra að mestu hulinn sjónum manna…
Barnalæsing óvirk