Svikamylla

Svikamylla

Bedrag III

Í þriðju þáttaröð þessara dönsku sakamálaþátta beinast sjónir frá hvítflibbaglæpum í fjármálaheiminum og að heimi götuglæpa og eiturlyfjaviðskipta. Tveimur sögupersónum úr fyrri þáttaröðunum er fylgt í þáttunum: Nicky sem nú er orðinn einn af höfuðpaurum dönsku undirheimanna, og Alf sem er í nýju starfi hjá lögreglunni. Aðalhlutverk: Esben Smed, Thomas Hwan og Maria Rich. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.

Þættir