Sveitasæla

Sveitasæla

Fred til lands

Dönsk spennuþáttaröð um íbúa smábæjar sem eiga það sameiginlegt að vera haldið í heljargreipum af Mike, einum íbúa bæjarins. Lög og regla hafa engan hemil á Mike og íbúarnir ákveða að taka málin í eigin hendur í von um að losna við hann úr bænum fyrir fullt og allt. Aðalhlutverk: Claus Riis Østergaard, Anders Juul, Lene Maria Christensen og Morten Hee Andersen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.