Sveitamenn

Sveitamenn

Jordbrukerne

Norsk, leikin þáttaröð um vafasama menn sem flytja frá Ósló á bóndabæ í suðausturhluta Noregs. Þeir þykjast hafa brennandi áhuga á búskap en fyrirætlanir þeirra eru allt aðrar. Eitt leiðir þó af öðru og skyndilega eru þeir orðnir stofnendur fyrstu halal-ostagerðarinnar í Noregi. Aðalhlutverk: Hina Zaidi, Ayaz Hussain, Jonas Strand Gravli, Arben Bala og Nader Khademi. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.