Svarti baróninn
Baron Noir III
Þriðja þáttaröð þessara frönsku spennuþátta. Klækjarefurinn Philippe Rickwaert snýr hér aftur á pólitíska sviðið með metnaðarfulla áætlun í farteskinu. Fyrst er að reisa Sósíalistaflokkinn aftur úr upp öskustónni, og svo ætlar hann að bjóða sig fram til forseta. Aðalhlutverk: Kad Merad, Anna Mouglalis og Astrid Whettnall. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.