Svarti baróninn

Baron Noir II

Þáttur 7 af 8

Klækjabrögð, svik og prettir í franskri pólitík. Önnur þáttaröð pólitísku spennuþáttanna Baron Noir sem líkt hefur verið við bandarísku þættina Spilaborg. Kona er kjörin forseti og upp kemur krísa í stjórnmálaheiminum. Duga snillbrögð Philippe Rickwaert í þetta sinn? Eða verður Svarti baróninn afhjúpaður? Aðalhlutverk: Kad Merad, Anna Mouglalis og Astrid Whettnall. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.

Birt

12. ágúst 2021

Aðgengilegt til

30. okt. 2021
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Svarti baróninn

Svarti baróninn

Baron Noir II

Klækjabrögð, svik og prettir í franskri pólitík. Önnur þáttaröð pólitísku spennuþáttanna Baron Noir sem líkt hefur verið við bandarísku þættina Spilaborg. Kona er kjörin forseti og upp kemur krísa í stjórnmálaheiminum. Duga snillbrögð Philippe Rickwaert í þetta sinn? Eða verður Svarti baróninn afhjúpaður? Aðalhlutverk: Kad Merad, Anna Mouglalis og Astrid Whettnall. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.