Sumarlandinn

Þáttur 7 af 9

Frumsýnt

31. júlí 2022

Aðgengilegt til

6. ágúst 2023
Sumarlandinn

Sumarlandinn

Sumarlandinn verður á flakki í sumar og hittir landann fyrir í sínu náttúrulega umhverfi, uppi á fjöllum, úti í garði, inni í skógi og allt um kring. Sumarlandinn leitar uppi áhugaverða viðburði og skemmtilegar sögur. Sumarlandinn tekur líka lagið ef vel liggur á honum.

Umsjón: Gísli Einarsson, Guðríður Helgadóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Elsa María Guðlaugs-Drífudóttir, Þórgunnur Oddsdóttir, Sigrún Hermannsdóttir og Helga Margrét Höskuldsdóttir. Trúbadorinn og bóndinn Hlynur Snær verður einnig með í för.