Sumarland

Sumarland

Summerland

Kvikmynd frá 2020 um Alice, einrænan rithöfund sem býr í suðurhluta Englands á tímum seinni heimsstyrjaldar. Dag einn er henni gert taka sér ungan dreng frá London nafni Frank, þvert á vilja hennar. Fljótlega kemst hún þó því þau eiga meira sameiginlegt en hún hélt í fyrstu. Leikstjóri: Jessica Swale. Aðalhlutverk: Gemma Arterton, Lucas Bond og Gugu Mbatha-Raw.