Sumarið

Unglingavinnan á Selfossi

Er unglingavinnan á Selfossi eitthvað frábrugðin öðrum unglingavinnum? Saga heimsótti vinnuna, spjallaði við unglinga og skellti sér í körfubolta (stórhættulegur leikur).

Umsjón og eftirvinnsla: Saga María Sæþórsdóttir

Myndataka: Hafsteinn Vilhelmsson

Birt

9. júlí 2020

Aðgengilegt til

9. júlí 2021
Sumarið

Sumarið

Innslög sem UngRÚV gerði fyrir sumarið.