Stefán fer með okkur í ferðalag upp að geysi þar sem hann sýnir okkur hvernig hverir og goshverir virka hann segir okkur líka okkur líka nokkrar áhugaverðar staðreyndir um svæðið.
Myndataka: Hafsteinn Vilhelmsson
Umsjón, klipping og eftirvinnsla: Stefán Geir Hermannsson