Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Unglingavinnan á Selfossi
Er unglingavinnan á Selfossi eitthvað frábrugðin öðrum unglingavinnum? Saga heimsótti vinnuna, spjallaði við unglinga og skellti sér í körfubolta (stórhættulegur leikur).
Rigning
Stefán deilir með okkur 3 staðreyndum um rigninguna sem að við öll þekkjum og sumir hata.
Hverning virka hverir ?
Stefán fer með okkur í ferðalag upp að geysi þar sem hann sýnir okkur hvernig hverir og goshverir virka hann segir okkur líka okkur líka nokkrar áhugaverðar staðreyndir um svæðið.
Félagsmiðstöðin Flotinn
Saga María kíkti á Flotann í vikunni en Flotinn er flakkandi félagsmiðstöð. Markmið Flotans er kynnast og vera til staðar fyrir ungmenni víðs vegar um Reykjavík. Flotinn verður starfandi…
Hljólabretti - Dagur Örn
Dagur Örn fékk hjólabretti í vöggugjöf, hann spjallaði við mig um hjólabrettamenninguna í Reykjavík og kenndi mér að gera "Ollie"
Saga María - Vistvænn lífstíll
Saga María er að stíga sín fyrstu skref í vistvænum lífstíl og hún bauð okkur í vegan pítsu partý.
Unglingurinn
Hver er munurinn á því að vera unglingur í dag og fyrir 10 árum ?
Dans world cup - undirbúningur
Super kids club junior voru að undir búa sig fyrir Dans world cup keppnina sem haldin var í Portúgal í sumar, en geta svona frábærir dansarar kennt Haffa að dans ?
Skátarnir
að kveikja eld, baka ástarpunga og höggva eldivið er eitthvað sem maður lærir þegar maður gegnur í skátana, en til hvers ?
Frístundamiðstöðin Miðberg
Við kítkum í heimsókn í frístundamiðstöðina Miðberg þar sem var verið að halda upp á 20 ára afmæli frístundamiðstöðvarinnar.
Barnalæsing óvirk