Sumarið 85

Sumarið 85

Sommaren 85

Sænskir þættir sem gerast á níunda áratugnum og segja sögu þriggja kynslóða kvenna, þeirra Barbro, Åsu og Lenu. Þær búa í smábæ og eiga það sameiginlegt eiga stóra drauma og dreyma um litríkara líf fullt af ástríðu. Sterk tengsl mæðgnanna hafa kosti en líka galla og togstreita ríkir á milli þeirra. Leikstjórn: Kristina Kjellin og Mikael Syrén. Aðalhlutverk: Lotta Tejle, Elina Sätterman og Emma Broomé. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.