Sumarævintýri Húna

Sumarævintýri Húna

Áhöfnin á Húna fór hringinn í kringum landið í júlímánuði 2013 á eikarbátnum Húna II og stoppaði í 16 höfnum. Í þessum þáttum verður kafað dýpra í ferðina og upplifun þeirra fjölmörgu sem komu ævintýrinu. Rætt er við skipverja, fyrri eigendur Húna II, björgunarsveitarmenn, heimamenn á stöðunum sextán, rokkstjórann, hljóðstjórann og svo auðvitað meðlimi hljómsveitarinnar. Tónlistin fær síðan óma sem aldrei fyrr. Dagskrárgerð: Janus Bragi Jakobsson, Margrét Blöndal og Felix Bergsson. Framleiðandi: Stórveldið.