Stundin okkar 2017

þessi með völundarhúsinu og náttúrubörnunum

Í dag búa krakkarnir til völundarhús á mettíma og óhætt er segja lokakeppnin æsispennandi og nóg af slími í lokin. Stundarglasið stoppar á Stöndum og hittir þar krakka sem eru í Náttúrubarnaskólanum. Þau keppa í stórundarlegum íþróttagreinum eins og vanalega og svo ætlum við öll dansa saman í átt tunglinu.

Bláa liðið:

Keppendur:

Baldur Björn Arnarsson

Tanya Ósk Þórisdóttir

Stuðningslið:

Júlía Dís Gylfadóttir

Hannes Hugi Jóhannsson

Jóhanna Freyja Hallsdóttir

Agla Valsdóttir

Ásta Lilja Ingjaldsdóttir

Sveinbjörn Viðar Árnason

Daníel Tal Mikaelsson

Brynjar Dagur Árnason

Tómas Aris Dimitropoulos

Ari Fannar Davíðsson

Gula liðið:

Keppendur:

Júlía Ósk Steinarsdóttir

Patrik Nökkvi Pétursson

Stuðningslið:

Silja Rán Helgadóttir

Ástrós Yrja Eggertsdóttir

Selma Ósk Sigurðardóttir

Ingibjörg Ösp Finnsdóttir

Auður Edda Jin Karlsdóttir

Bjarni Gabríel Bjarnason

Helgi Trausti Stefánsson

Óskar Þór Helgason

Viktor Breki Róbertsson

Vilhjálmur Blay Fons Eiríksson

Stundarglas á Ströndum

Græn:

Amira Linda Mansri

Ólöf Katrín Reynisdóttir

Marinó Helgi Sigurðsson

Guðný Lilja Pétursdóttir

Elma Rut Sigurðardóttir

Rauð:

Sunna Kristín Jónsdóttir

Emma Rut Björnsdóttir

Marteinn Sverrisson

Stefán Þór Birkisson

Valdimar Kovaldas

DaDaDans

Lag: Undir tunglinu

Flytjendur: JóiPé og Króli

Dansarar:

Helena María Davíðsdóttir

Embla María Davíðsdóttir

Arnaldur Halldórsson

Danshöfundur: Sandra Ómarsdóttir

Birt

16. des. 2018

Aðgengilegt til

1. des. 2021
Stundin okkar 2017

Stundin okkar 2017

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.