Stundin okkar 2017

þessi með útvarpsleikritinu og snjallvarpanum

Í þættinum í dag búa krakkarnir til snjallvarpa og taka upp myndband sem við sýnum svo með snjallvarpanum - mjög spennandi þraut. Við heyrum útvarpsverk ársins eftir Silvíu Lind en hún vann verðlaun fyrir það á Sögum- Verðlaunahátíð barnanna fyrr á þessu ári. Svo kynnumst við útvarpsleikhúsinu og hvernig er taka upp svona leikrit.

Þátttakendur:

Kveikt á perunni:

Bláa liðið:

Keppendur:

Hlynur Atli Harðarson

Elsa Santos

Stuðningslið:

Stefán Eggertsson

Áslaug Rún Davíðsdóttir

Kristinn Kàri Sverrisson

Elísabet Bogey Gapunay

Ari Þór Höskuldsson

Guðrún Inga Jónsdóttir

Íris Hrönn Janusdóttir

Gunndóra Viggósdóttir

Gísli Þór Árnason

Ragnheiður Jónasdóttir

Gula liðið:

Keppendur:

Salka Ýr Ómarsdóttir

Hilmar Máni Magnússon

Stuðningslið:

Hrafntinna Árnadóttir

Katla María Ómarsdóttir

Gyða Gunnarsdóttir

Rannveig Edda Aspelund

Anna Katrín Hannesdóttir

Brynjar Ólafsson

Nökkvi Arnarson

Óliver Ísak Kristjánsson

Stefán Rökkvi Erlingsson

Kári Steinn Örvarsson

Sögur

Útvarpsleikritið. Stelpan sem læstist í skápnum eftir Silvíu Lind Tórshamar

Persónur og leikendur:

Sóley: Þórdís Katla Einarsdóttir

Emma: Valdís Árnadóttir

Leiðinlegar stelpur: Ugla Helgadóttir og Þóra Birgisdóttir

Leiðinlegir strákar: Jóel Arnar Sævarsson og Stefán Egill Vignisson

Mamma Sóleyjar: Margrét Kaaber

Sögumaður: Sölvi Marteinsson Kolmar

Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson

Sögur - Stúdíó 12

Viðmælendur:

Silvía Lind Tórshamar

Einar Sigurðsson

Birt

2. des. 2018

Aðgengilegt til

1. des. 2021
Stundin okkar 2017

Stundin okkar 2017

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.