Stundin okkar 2017

þessi með þyrilsnældunni og Undarlegu töskunni

Í þættinum stoppar Krakkastígurinn í Reykjanesbæ og krakkarnir í Kveikt á perunni þurfa búa til þyrilsnældu. VIð skyggnumst á bak við tjöldin við gerð myndarinnar Ekki sjálfa þig eftir Birnu Guðlaugsdóttur og sjáum stuttmyndina Undarlega taskan eftir vinina Kiljan og Sævar.

Krakkastígur - Reykjanesbær

Ísak Helgi Jensson

Lilja Guðrún Gunnarsdóttir

Lawin Þór Tejero Suson

Elma Rún Arnarsdóttir

Kveikt´ á perunni!

Skaparar og keppendur:

Gula liðið:

Kristín Salka Auðunsdóttir

Daníel Elí Johansen

Klapplið:

Eyrún Birna Davíðsdóttir

Kristbjörg Ásta Gunnarsdóttir

Anna Sigríður Kristófersdóttir

Bryndís Klara Birgisdóttir

Kári Finnur Auðunsson

Óskar Benjaminsson Bohn

Þorvaldur Hörður Villysson

Jasmín Nduku Wahome

Hrafnkell Kári Karlsson

Bergur Karlsson Roth

Bláa liðið:

Þórdís Björt Andradóttir

Lúkas Myrkvi Gunnarsson

Klapplið:

Brynhildur Katla Björnsdóttir

Birta Karen Andradóttir

Adam Ernir Níelsson

Birta Ævarsdóttir

Erla Rut Viktorsdóttir

Rúnar Gauti Kristjánsson

Sölvi Þór Jörundsson Blöndal

Bjarni Jóhann Halldórsson

Kári Dagsson

Nökkvi Steinn Hafsteinuson

Sögur - Bak við tjöldin - Ekki sjálfa þig

Viðtal við handritshöfund myndarinnar Ekki sjálfa þig, Birnu Guðlaugsdóttur

Sögur - Stuttmynd - Undarlega Taskan

Handrit: Kiljan Bjartur Á. Madegard og Sævar A. Björnsson

Leikstjórn: Hafsteinn Vilhelmsson

Framleiðsla: Gunnar Ingi Jones og Hafsteinn Vilhelmsson

Myndataka og klipping: Magnús Atli Magnússon

Hljóðupptaka: Hrafnkell Sigurðsson

Hljóðsetning: Óskar Eyvindur Arason

Lýsing: Sigurður Grétar Kristjánsson

Grafík: Arna Rún Gústafsdóttir

Persónur og leikendur:

Palli: Karl Jóhann Jónsson

Kalli: Stefán Örn Eggertsson

Lalli: Góði Úlfurinn

Kennari: Sigyn Blöndal

Birt

11. mars 2018

Aðgengilegt til

1. des. 2021
Stundin okkar 2017

Stundin okkar 2017

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.