Stundin okkar 2017

þessi í Hrísey

Við smellum okkur um borð í Sævari og siglum út í Hrísey. Við hittum svo Sævar Helga úti í Gróttu og hann kennir okkur stjörnuskoðunnarTRIX og lærum búa til eitthvað nytsamlegt í Kveikt á perunni.

Þátttakendur:

Tara Naomí Hermannsdóttir

Christian Freyr Hermannsson

Ingibjörg Rakel Tinnudóttir

Guðmar Gísli Þrastarson

Jóhann Gunnar Kristjáns.

Unnur Efemía Ragnarsdóttir

Bragi Kristján Sæmundsen

Ragnheiður María Ottósdóttir

Sævar Helgi Bragason

Birt

28. jan. 2018

Aðgengilegt til

1. des. 2021
Stundin okkar 2017

Stundin okkar 2017

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.