Stundin okkar 2017

þessi með víkingakrökkunum

Við kíkjum í Reykjanesbæ og hittum þar víkingakrakka sem keppa í þremur einkennilegum víkinga-íþróttagreinum (held reyndar víkingarkrakkar hafi ekki keppt í þessu í alvörunni). Vilborg Arna Gissurardóttir kennir okkur 5 TRIX til eiga skemmtilegan dag með fjölskyldunni úti og við gerum klukku í Kveikt á perunni. Það er æsispennandi keppni því klukkan verður virka í lokin! Slím, hljóðkútur og hermikrákan allt á sínum stað.

Þátttakendur:

Hafsteinn Emilsson

Lárus Valberg

Eva Júlía Ólafsdóttir

Margrét Karlsdóttir

Alex Róbertsson

Kristín Vala Jónsdóttir

Snævar Örn Kristmannsson

Freyja Gyðudóttir Gunnarsdóttir

Vilborg Arna Gissurardóttir

Bjarki Hrafn Magnússon

Birt

21. jan. 2018

Aðgengilegt til

1. des. 2021
Stundin okkar 2017

Stundin okkar 2017

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.