Stundin okkar 2015 - 2016

3. þáttur

Mikill spenna er í loftinu fyrir opnun Stundarleikhússins. Sérstakur gestur er Páll Óskar Hjálmtýrsson.

Stína og Sísí eru sérstaklega spenntar.

Stundin okkar 2015.10.18 : 3. þáttur

Birt

7. maí 2015

Aðgengilegt til

12. feb. 2022
Stundin okkar 2015 - 2016

Stundin okkar 2015 - 2016

Gói og Brandon leikhússtjóri bjóða upp á ógleymanleg ævintýri og fræðandi skemmtun fyrir leikhúsrotturnar sem fylla salinn.

Umsjón: Guðjón Davíð Karlsson. Framleiðsla : Bragi Þór Hinriksson.