Stundin okkar 2015 - 2016

2. þáttur

Gloría hefur hætt í Stundarleikhúsinu til fara læra leiklist. Stína ritari tekur á móti frænku Brandons, Sjöfn, sem hann hefur ráðið til taka við af Gloríu. En Sjöfn hefur aðra drauma sem geimfarinn Elenóra gæti hjálpað með.

Stína: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir

Sjöfn: Halldóra Malín Pétursdóttir

Elenóra: Vigdís Gunnarsdóttir

Agla: Halldóra Geirharðsdóttir

Ari: Bergur Þór Ingólfsson

Stundin okkar 2015.10.11 : 2. þáttur

Birt

11. okt. 2015

Aðgengilegt til

12. feb. 2022
Stundin okkar 2015 - 2016

Stundin okkar 2015 - 2016

Gói og Brandon leikhússtjóri bjóða upp á ógleymanleg ævintýri og fræðandi skemmtun fyrir leikhúsrotturnar sem fylla salinn.

Umsjón: Guðjón Davíð Karlsson. Framleiðsla : Bragi Þór Hinriksson.