Stundin okkar 2011-2012

Stundin okkar 2011-2012

Í vetur ræður Sunna Karítas Oktavía Torfhildur Tildurrófa Aðaldal ríkjum í Stundinni okkar. En hún er bara oftast kölluð Skotta. Skotta býr í Álfheimunum ásamt honum Rósenberg sem er virðulegt heldra skoffín. Þau kynnast krökkunum Gunnari og Ásu sem koma iðulega í blokkina til heimsækja Ömmu sína. Öll rata þau í ýmis ævintýri sem spennandi verður fylgjast með.

En auðvitað verða gamlir vinir Stundarinnar líka með. þar nefna Trjálfana, Tinnu táknmálsálf og Ævar vísindamann. Þá kynnast krakkar því í vetur hvernig hlutirnir verða til, en nýr vinur okkar, hann Friðbert ætlar sýna okkur það.

Margt fleira skrítið og skemmtilegt verður á seyði, svo ekki missa af Stundinni okkar.

Umsjónarmaður er Margrét Sverrisdóttir og handritshöfundur ásamt henni Oddur Bjarni Þorkelsson.

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson.

Þættir