Stundin okkar 2009-2010

27. þáttur

Í dag er Björgvin mjög spenntur, hann á von á góðum gesti, frænku sinni henni Ísgerði Elfu. Ísgerður laumar sér inn og bregður honum, þau rifja upp gömlu góðu dagana en þau brölluðu mikið saman hér áður fyrr og voru saman í leynifélagi.

Frænka Björgvins: Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir.

Birt

28. mars 2010

Aðgengilegt til

11. feb. 2022
Stundin okkar 2009-2010

Stundin okkar 2009-2010

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson