Fransína birtist úr lausu lofti og er klædd í eyðimerkurföt. Fransína var búin að vera að sinna ýmsum ævintýraverkum í eyðimörkinni og er alveg búin á því. Björgvin segir henni að slappa af, en þá hringir síminn og hún fær tilkynningu um að það sé vandamál með andann í lampanum úr Aladín.