Stundin okkar 2009-2010

20. þáttur

þessu sinni er settið troðfullt af húsdýrum, Fransína heldur á páfagauk sem er mjög frekur og rífst og skammast viðstöðulaust. Fransínu bregður í brún þegar Björgvin kemur inn og hann er heldur betur hissa sjá öll þessi dýr. Fransína segir Björgvini frá því dyrnar inn í villidýraland hafi óvart opnast og villidýrin öll hafi farið inní gæludýraland, þess vegna verði Björgvin passa dýrin á meðan Fransína bjargar málunum.

Stundin okkar 2010.02.07 : 20. Þáttur

Birt

7. feb. 2010

Aðgengilegt til

11. feb. 2022
Stundin okkar 2009-2010

Stundin okkar 2009-2010

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson