Stundin okkar 2009-2010

19. þáttur

Björgvin biður krakkana velkomin en Fransína bíður óþolinmóð af því hún ætlar segja Björgvini frá stórkostlegri hugmynd sem hún var fá. Hún segir Björgvini og krökkunum frá hugmyndinni sinni, hún útbjó bók sem heitir 1001 Fransínu ráð, þegar manni leiðist svakalega. Þar eru ýmsar leiðir til svídda sér eða dunda eins og það er oft kallað. Fransína hefst strax handa við sýna Björgvini ýmsar sniðugar leiðir.

Stundin okkar 2010.01.31 : 19. Þáttur

Birt

31. jan. 2010

Aðgengilegt til

11. feb. 2022
Stundin okkar 2009-2010

Stundin okkar 2009-2010

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson