Stundin okkar 2009-2010

18. þáttur

Björgvin biður krakkana velkomin en rétt í því ryðst Fransína inn með borð fullt af eldhúsvörum og stingur upp á því þau breyti Stundinni okkar í matreiðsluþátt og byrjar strax sýna og kenna Björgvini elda. Björgvin brennir sig og slasar, eins og svo oft áður, undir leiðsögn Fransínu.

Stundin okkar 2010.01.24 : 18. Þáttur

Birt

24. jan. 2010

Aðgengilegt til

11. feb. 2022
Stundin okkar 2009-2010

Stundin okkar 2009-2010

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson