Stundin okkar 2009-2010

16. þáttur

Í dag er Fransína reyna finna í hverju hún er snillingur. Hún kemur inn klædd handboltagalla og með bolta, hún reynir senda á Björgvin en dúndrar þess í stað í andlitið á honum og lemstrar hann. Hún segist vera á leiðinni á handboltaæfingu með "Strákunum okkar", Björgvin hefur litla trú á henni sem handboltastelpu/mús en bíður rólegur á meðan hún sýnir honum nokkur brögð. Hún endar á henda bolta í tækniliðið og festa hendur og haus við boltan með lími, sem hún hélt væri harpix.

Stundin okkar 2010.01.10 : 16. Þáttur

Birt

10. jan. 2010

Aðgengilegt til

11. feb. 2022
Stundin okkar 2009-2010

Stundin okkar 2009-2010

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson