Stundin okkar 2009-2010

15. þáttur

Í dag er allt skreytt eftir áramótin og Spegill Speglagrímsson er fræða Björgvin um tunglið, þá kemur Fransína askvaðandi og segist hafa farið oft á tunglið. Það er árlegt verkefni Fransínu taka til á tunglinu eftir áramótin, tína öll rakettuprikin og fleira sem hefur lent þar. Björgvin grátbiður um koma með þessu sinni, Fransína stráir yfir þau töfradufti og þau fara.

Stundin okkar 2010.01.03 : 15. Þáttur

Birt

3. jan. 2010

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2009-2010

Stundin okkar 2009-2010

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson