Stundin okkar 2009-2010

14. þáttur

Í dag er Björgvin búinn minnka sig og stendur fyrir framan holuna hennar Fransínu og bankar á dyrnar. Hann er orðinn áhyggjufullur því hann hefur ekki heyrt í henni í nokkra daga. Fransína er inni hjá sér í myrkrinu með sjónvarpið á fullu og gefur Björgvini engan gaum, hún er orðin stjörf af glápi og hálf taugaveikluð, því hún kunni ekki setja á hlé og vildi ekki missa af neinu.

Stundin okkar 2009.12.27 : 14. Þáttur

Birt

27. des. 2009

Aðgengilegt til

11. feb. 2022
Stundin okkar 2009-2010

Stundin okkar 2009-2010

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson