Stundin okkar 2009-2010

13. þáttur - Jólastundin

þessu sinni er Jólastundin okkar með heldur óhefðbundnu sniði, Björgvin og Franzína mús eru stödd í ævintýraherbergi niðri á ævintýragangi, þar sitja þau fyrir framan arineld og Björgvini dettur það snjallræði í hug lesa jólasögu fyrir krakkana heima. Hann finnur þó enga bók en Fransína segir það líka óþarfa, hún geti bara skáldað upp sögu á staðnum. Þá hefst sagan um Jólaskipið Jónatan.

Sagan fjallar um systkinin Svövu og Kjartan sem vinna þau verðlaun eyða jólunum á jólaeyju, sagan hefst á því þau fara um borð í Jólaskipið Jónatan sem á flytja þau til eyjunnar. Ásamt Svövu og Kjartani eru ýmsar furðuverur um borð, jólasveinninn, Hnoðri bómullardrengur, Hákon skipstjóri, Kokka kokkur, Kobbi kolkrabbi, blákonan, rykfallni píanóleikarinn, álfar og skipshjálpir.

Leikur:

Svava: Rakel Björk Björnsdóttir.

Kjartan: Jafet Máni Magnúsarson.

Hnoðri: Víðir Guðmundsson.

Hákon skipstjóri: Sveinn Ólafur Gunnarsson.

Fransína og Kokka kokkur: Anna Svava Knútsdóttir.

Kobbi kolkrabbi: Björgvin Franz Gíslason.

Bláa konan: Halla Mía Ólafsdóttir.

Píanóleikari: Daníel Geir Moritz.

Jólasveinn: Grétar G. Guðmundsson.

Álfar: Birta Abiba Hafdísardóttir, Yrsa Björt Eggertsdóttir, Edda Lovísa Björgvinsdóttir og Silja Jenný Guðmundsdóttir.

Skipshjálpir: Andri Páll Alfreðsson og Atli Geir Alfreðsson.

Stundin okkar 2009.12.25 : 13. þáttur : Jólastundin okkar

Birt

25. des. 2009

Aðgengilegt til

11. feb. 2022
Stundin okkar 2009-2010

Stundin okkar 2009-2010

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson