Stundin okkar 2009-2010

11. þáttur

Björgvin er óvenju fínn í dag og er leggja lokahönd á útlitið því hann er á leiðinni í afmæli til litlu frænku sinnar. En Fransína er ókomin, hún ætlaði í leikfang niður í leikfangaland fyrir Björgvin. Skyndilega birtist póstmús fyrir aftan Björgvin með skilaboð frá Fransínu en þetta er ákall um hjálp því hún er föst niðri í leikfangalandi og hræðist Herra Krumla. Björgvin dreifir yfir sig töfradufti og hverfur.

Herra Krumla og Póstmús: Tómas Lemarquis

Birt

13. des. 2009

Aðgengilegt til

11. feb. 2022
Stundin okkar 2009-2010

Stundin okkar 2009-2010

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson