Stundin okkar 2009-2010

10. þáttur

Björgvin er lasinn í dag, hann fer heim í rúmið og skilur Fransínu eina eftir um stjórna Stundinni okkar í dag. Björgvin biður hana sérstaklega um kalla ekki í Kalíhander frænda sinn. Fransína veit ekki hvað í ósköpunum hún á taka sér til bragðs, hún reynir ýmislegt en hringir svo í Kalíhander sem birtist vörmu spori. Hann er æstur vanda, galdrar og fíflast.

Stundin okkar 2009.12.06 : 10. Þáttur

Birt

6. des. 2009

Aðgengilegt til

11. feb. 2022
Stundin okkar 2009-2010

Stundin okkar 2009-2010

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson