Stundin okkar 2009-2010

8. þáttur

þessu sinni er Fransína læðast inn með gervirottur til stríða Björgvini en hann sér í gegnum þetta og sér þær eru bara gervi. Fransína heldur áfram reyna stríða Björgvini, hún fellir allt um koll og segir hafa fundið fyrir jarðskjálfta og loks það hafi kviknað í þá fyrst trúir Björgvin henni og kemur hlaupandi með slökkvitæki. Fransína veltist um af hlátri en Björgin er ekki sáttur og rifjar upp söguna "Úlfur, úlfur", en Fransína skilur ekki boðskap sögunnar. -

Stundin okkar 2009.11.22 : 8. Þáttur

Birt

22. nóv. 2009

Aðgengilegt til

11. feb. 2022
Stundin okkar 2009-2010

Stundin okkar 2009-2010

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson